Sala á framleiðslustað
Vandað ehf. hefur fengið leyfi til að selja bjór frá framleiðslustað í Skipholti 31. Þar er úrval af dósum og flöskum sem við framleiðum. Auk þess bjóðum við upp á áfyllingu á endurnýtanleg ílát sem viðskiptavinir koma með með sér.
Salan fer fram í bruggstofu RVK Bruggfélags að Skipholti 31 á opnunartímum. Bruggstofan er nú opin á fimmtudag til laugardag frá 16:00 til 23:00